ShareOriginal®500g maxi
Gerjuð japönsk aprikósa, gerjuð í minnst 30 mánuði.
Pokinn er 500 gr og inniheldur í kring um 30 stk. Ávextirnir koma 100% frá náttúrunni og misjaft hversu mikið hver apríkósa vigtar.
100% Sjálfbærar umbúðir
100% Vegan
100% Náttúruleg vara
Mælt er með að byrja á 1/2-1 Apríkósu á dag. Þú finnur hvað þinn líkami þarf í framhaldinu, þú getur aukið skammtinn samkvæmt því eða minnkað. Hlustaðu á þinn líkama!
Share Original
Gerjaðar grænar plómur - (Japönsk apríkósa). Jurtahúðun 2,5% (Mulberry fruit, mate leaves, tubular cassea, goji berries, cranberries, sea buckthorn, carrot extract) Ræktað og gerjað í minnst 30 mánuði.
Share Orginal apríkósan kemur beint af trénu og er með kjarna í miðjum ávextinum sem ekki er mælt með að kyngja. Án viðbætts sykurs, Share Original inniheldur einungis náttúrulegan sykur úr ávextinum sjálfum.
Næringargildi í 100gr
Orka 1197/282 kcal
Fita 0,5g
Kolvetni 66gr
Sykur 55g
Trefjar 7,4g
Protein 1,2g
Salt 1,8g
Share Pomelozzini
Pomelo grapealdin ávöxtur - Ræktaður og gerjaður í minnst 30 mánuði. Inniheldur aðeins ávöxtinn. Án viðbætts sykurs, pomelozzini inniheldur einungis náttúrulegan sykur úr ávextinum sjálfum.
Næringargildi í 100gr.
Orka 1334 KJ / 315 kcal
Fita 0,5g
Kolvetni 74gr
Sykur 31 gr
Trefjar 7,4g
Protein 0,8g
Salt 0,08g
-
Frí afhending á droppstöð - gjald er tekið fyrir heimsendingu, sendingar með íslandspósti og allar aðrar sendingar
Share Original er japönsk apríkósa sem er handtínd af bændum á svæðum í Japan, ávöxturinn er svo settur í viðartunnur og látinn gerjast í 30 mánuði, að lokum er svo ávextinum velt uppúr jurtablöndu sem að inniheldur gulrótasafa, rauðbeður, aloe vera, trönuber og aðrar jurtir.
Share Pomelozzini er suður asískur hágæða grapealdin, allur ávöxturinn er skorinn niður og gerjaður í 30 mánuði, inniheldur einungis pomelo ávöxtinn. Einn pomelozzini inniheldur ca 5-8stk af pomelo (grapealdin) ávöxtum.
Bæði Share Original og Share Pomelozzini eru hannaðar til að bæta meltinguna, auk þess að hreinsa gömul óhreinindi úr ristli og hreinsa líkama frá eiturefnum. Mörg heilsufarsvandamál tengjast ristlinum og 70% af ónæmiskerfinu okkar er í ristlinum. Lengd gerjunar á stórann þátt í virkninni þar sem að vörurnar eru gerjaðar í heila 30 mánuði og virka því strax.
Share inniheldur mikið magn probiotics, prebiotics og ensíma sem að eru mikilvæg fyrir meltinguna okkar og er frábær viðbót í daglega rútínu.
Hollt - En afhverju?
Leyndarmál gerjunar!
Gerjun er alda gömul geymslu aðferð. Gerjuð matvæli eru rík af probiotic bakteríum, sem eru þær bakteríur sem eru nauðsynlegar fyrir jafnvægi í þarmaflórunni. Með hjálp gerjaðra ávaxta frá Share getur þú endurheimt jafnvægið í þörmunum!
Share vörurnar eru gerjaðar í heila 30 mánuði og þar að leiðandi ná þær þessum stórkostlega árangri!
Gerjuðu ávextirnir frá Share innihalda bakteríur, ensím og góðgerla sem eru mikilvægir fyrir þarmaflóruna.
Hversu fljótt finn ég áhrifin af Share®?
Þú finnur áhrif ávaxtarins fyrstu skiptin, hvort Share henti þér eða ekki. Samkvæmt TCM, kínverskri læknisfræði er talað um inntöku í 3-6-9 mánuði fyrir betri líðan.
Afhverju er Share® svona hollt?
Get your digestion going!
Stimulates the natural intestinal activity!
Detox with fermented foods
Worldwide movement for greater well-being!
100% vegan
A pure, organic premium natural product!
Well-being starts in the gut!
Find love, harmony and peace.