Hvernig er þín melting?
Til að stuðla að betri heilsu er gott að losna við eiturefni úr líkamanum. Ávextirnir frá Share sem hafa verið gerjaðir í eigin safa í einstöku ferli í 30 mánuði eru byggðir á forna gamalli uppskrift frá Tang Dynasty, ríkir af probiotics, prebiotics, ensímum og næra meltinguna á 100% náttúrulegan hátt!
Heilsusamlegir kostir Share®
Share® ávextirnir eiga uppruna sinn í Japan og Suður Asíu þar sem að þeir vaxa og dafna við sjáfarloftslag, einungis hágæða ávextir verða fyrir valinu sem eru svo handtíndir af bændum sem sjá um framleiðsluna.
Bæði Share Original plóman og Share Pomelozzini hjálpa meltingunni að byggja upp góðar bakteríur. Ávextirnir hafa verið gerjaðir í 30 mánuði, en gerjaður matur inniheldur fjölda gagnlegra hráefna sem geta verið mikilvæg fyrir jafnvægi í þarmaflórunni.
Við mælum með langtímanotkun á share, en samkvæmt TCM (kínveskri læknisfræði) er talað um 3-6 og 9 mánuði til að finna fyrir góðum áhrifum ávaxtarins. Við bendum samt sem áður á að þetta er einungis viðmið og flestir finna fyrir áhrifum ávaxtarins fyrstu skiptin.
Hvað er Share®?
Heilbrigð melting
Heldur meltingunni í fullkominni rútínu!
Hreinsun líkamans
Gerjaðir ávextir, hannaðir til að hreinsa líkamann!
100% vegan
Hrein náttúruvara!
Vellíðan byrjar í þörmum
Hreinsar óhreinindi úr þörmum og bætir heilsuna
Ristillinn og Þarmarnir
Fyrir
Eftir
Hvað segja okkar viðskiptavinir
Slökun og vellíðan!
ShareOriginal®, gerjaða græna japanska apríkósan & Share Pomelozzini asíska pomeloið nýtur mikillar virðingar og vinsælda í hefðbundinni kínverskri læknisfræði (TCM) fyrir náttúrulegan heilsufarslegan ávinning.
Bættu Share® í þína rútínu
Þú finnur frá fyrsta ávexti hvernig meltingarkerfið bregst við. Hver líkami er mismunandi og geta Share vörurnar haft mismunandi áhrif á hvern og einn. Því er mælt með að fara rólega af stað og mælum við sérstaklega með Aguadoro drykknum okkar til að byrja með, sérstaklega fyrir þá sem eru með mjög viðkvæma meltingu.
Við mælum með að bæta Share inní þína daglegu rútínu. Share er ríkt af probiotics, prebiotics, ensímum og vítamínum.